Færslur: 2015 Október

18.10.2015 10:29

Það er að kólna.

Góðan daginn
.Ég hef ekki verið dugleg að skrifa hérna.
En nú var ég að bæta hér inn tveimur peysum sem voru pantaðar.
Önnur fór til Kanada var prjónuð á meðan eigandin skoðaði landið.
Hin er að bíða.

  • 1
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 33
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 112502
Samtals gestir: 21896
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 04:49:25